Innlent

Hannes og Ástþór fá frest fram á föstudag til að skila meðmælum

Yfirkjörstjórnir Reykjavíkurkjördæma norður og suður hafa staðfest meðmælenda lista frambjóðenda til forsetakosninganna.

Þá voru gerðar athugasemdir við lista tveggja frambjóðenda, þeirra Ástþórs Magnússonar og Hannesar Bjarnasonar.

Ástþór vantar meðmæli í Norðlendingafjórðungi á meðan Hannesi vantar um 100 meðmæli í Sunnlendingafjórðungi.

Ástþór og Hannes fá frest fram á föstudag til að safna réttum fjölda meðmælenda.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×