Lífið

Opnunargleði Górillu

Myndir/Arnór Halldórsson
Viðburðabarinn Górillan stimplaði sig inn með látum í skemmtanalíf miðborgarinnar í síðustu viku þegar opnunarveisla var haldin með tilheyrandi stuði og stemningu.

Staðurinn er í alla staði glæsilegur og var pakkfullt í veislunni þar sem vel var veitt af föstum og fljótandi veitingum.

Meðfylgjandi má skoða myndir úr opnuninni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×