Lífið

Kátar á konukvöldi

Þórunn Högnadóttir, Heiða Björg Bjarnadóttir, eigandi Myconceptstore.is og Katrín Brynja Hermannsdóttir glæsilegar á konukvöldi.
Þórunn Högnadóttir, Heiða Björg Bjarnadóttir, eigandi Myconceptstore.is og Katrín Brynja Hermannsdóttir glæsilegar á konukvöldi. Myndir/Sissa
Lífsstílsverslunin Myconceptstore.is í eigu Heiðu Bjargar Bjarnadóttur hélt á dögunum glæsilegt konukvöld.

Boðið var upp á freyðivín, jarðarber og kjarakaup. Hver glæsikonan af annarri lét sjá sig og óhætt að segja að stemningin hafi verið góð.

Verslunin, sem er einnig netverslun, byggir á hlutum sem gleðja augað, fegra heimilið eða gera eitthvað skemmtilegt fyrir þig og þína.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×