Innlent

Veikur maður borinn niður úr Esjunni

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Sjúkraflutningamenn og björgunarsveitamenn sóttu núna eftir hádegi mann á Esjuna sem veiktist skyndilega á fjallinu. Auk björgunarsveita, sjúkraflutningamanna og lögreglumanna var óskað eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar en hún gat ekki athafnað sig vegna slæms veðurs. Ekki er hægt að upplýsa á þessari stundu um líðan mannsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×