Þorgerður Katrín vildi verða forstjóri Hörpu - átök í stjórninni Magnús Halldórsson skrifar 15. maí 2012 12:01 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, fyrrverandi menntamálaráðherra og fyrrverandi varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Fjórir umsækjendur um forstjórastöðu tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu komu helst til greina, eftir langt og strangt ferli. Það voru auk Halldórs Guðmundssonar, sem tilkynntur var sem forstjóri 3. maí sl., Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingkona, fyrrverandi menntamálaráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, Þórólfur Árnason, verkfræðingur og m.a. fyrrverandi borgarstjóri, og Hrönn Greipsdóttir, fyrrverandi hótelstýra. Þorgerður staðfesti í samtali við fréttastofu í morgun að hún hefði verið meðal umsækjenda. Hún sagðist hafa mikla trú á Hörpunni og framtíðarmöguleikum hennar, og að hún hefði litið svo á að forstjórastarfið væri einstakt tækifæri, og að hún hefði metið það sem svo að hún hefði verið tilbúin að hætta því starfi sem hún hefði ástríðu fyrir og hefði gefið henni meira en allt annað, það er starfi á vettvangi stjórnmálanna. Hún vildi ekki tjá sig frekar um málið, að svo stöddu. Samkvæmt heimildum fréttastofu var tekist á um ráðningu nýs forstjóra innan stjórnar Eignarhaldsfélagsins Portusar, sem á og rekur Hörpuna, en ríki og borg eru eigendur félagsins (Ríki 54%, borg 46%). Umsóknarferlið var einnig nokkuð umfangsmikið en umsækjendur fóru í gegnum hin ýmsu próf og lögðu fram framtíðarsýn fyrir stjórn Portusar og fulltrúa frá Capacent. Meirihluti stjórnar Portusar, það er þrír stjórnarmenn af fimm, vildu ráða Þorgerði Katrínu í starfið að loknu umsóknarferlinu, samkvæmt heimildum fréttastofu, en eftir nokkur átök í stjórninni varð úr að ráða Halldór í starfið. Í stjórn Portusar sitja Pétur J. Eiríksson, sem er stjórnarformaður, Björn L. Bergsson, Haraldur Flosi Tryggvason, Svanhildur Konráðsdóttir og Þórunn Sigurðardóttir. Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Innlent Fleiri fréttir Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Sjá meira
Fjórir umsækjendur um forstjórastöðu tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu komu helst til greina, eftir langt og strangt ferli. Það voru auk Halldórs Guðmundssonar, sem tilkynntur var sem forstjóri 3. maí sl., Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingkona, fyrrverandi menntamálaráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, Þórólfur Árnason, verkfræðingur og m.a. fyrrverandi borgarstjóri, og Hrönn Greipsdóttir, fyrrverandi hótelstýra. Þorgerður staðfesti í samtali við fréttastofu í morgun að hún hefði verið meðal umsækjenda. Hún sagðist hafa mikla trú á Hörpunni og framtíðarmöguleikum hennar, og að hún hefði litið svo á að forstjórastarfið væri einstakt tækifæri, og að hún hefði metið það sem svo að hún hefði verið tilbúin að hætta því starfi sem hún hefði ástríðu fyrir og hefði gefið henni meira en allt annað, það er starfi á vettvangi stjórnmálanna. Hún vildi ekki tjá sig frekar um málið, að svo stöddu. Samkvæmt heimildum fréttastofu var tekist á um ráðningu nýs forstjóra innan stjórnar Eignarhaldsfélagsins Portusar, sem á og rekur Hörpuna, en ríki og borg eru eigendur félagsins (Ríki 54%, borg 46%). Umsóknarferlið var einnig nokkuð umfangsmikið en umsækjendur fóru í gegnum hin ýmsu próf og lögðu fram framtíðarsýn fyrir stjórn Portusar og fulltrúa frá Capacent. Meirihluti stjórnar Portusar, það er þrír stjórnarmenn af fimm, vildu ráða Þorgerði Katrínu í starfið að loknu umsóknarferlinu, samkvæmt heimildum fréttastofu, en eftir nokkur átök í stjórninni varð úr að ráða Halldór í starfið. Í stjórn Portusar sitja Pétur J. Eiríksson, sem er stjórnarformaður, Björn L. Bergsson, Haraldur Flosi Tryggvason, Svanhildur Konráðsdóttir og Þórunn Sigurðardóttir.
Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Innlent Fleiri fréttir Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Sjá meira