Innlent

Gras í Garðabæ

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í húsi í Garðabæ um miðjan dag í gær. Við húsleit á áðurnefndum stað var lagt hald nokkra tugi kannabisplantna auk lítilræðis af öðrum fíkniefnum. Ræktunin var vel falin í kjallara hússins í rými sem var sérstaklega útbúið fyrir þessa starfsemi, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×