Innlent

Þýska ferðakonan fundin

Mynd úr safni
Mynd úr safni
Ferðakonan sem björgunarsveitir voru að leita að er fundin. Björgunarmaður á sexhjóli fann konuna rétt við Rauðasand og amaði ekkert að henni. Konan er frá Þýskalandi en búsett hér á landi. Björgunarsveitir voru komnir á svæðið og leit var hafin af göngumönnum, leitarmönnum á sexhjóli og á sjó.


Tengdar fréttir

Erlend ferðakona týnd á Vestfjörðum

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á sunnanverðum Vestfjörðum voru kallaðar út um eittleytið til leitar að erlendri ferðakonu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×