Lífið

Katrín Júlíusdóttir og tvíburarnir

myndir/valgarður Gíslason

Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra og Bjarni Bjarnason eiginmaður hennar mættu með tvíburana sína, Kristófer Áka og Pétur Loga, á fund Barnaheilla - Save the Children þegar skýrsla samtakanna um stöðu mæðra í heiminum 2012 var kynnt í morgun.

Skoða má Katrínu, eiginmann hennar Bjarna og tvíburana sem fæddust 23. febrúar síðastliðinn í myndasafni.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.