Lífið

Ásdís Rán: Tígrisdýrið gengur laust

„Tilveran er alltaf yndisleg. Maður verður bara að taka því sem lífið gefur manni. Eins og vinir mínir segja þá gengur tígrisdýrið laust og það segir allt sem segja þarf," segir fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir meðal annars í forsíðuviðtali við Lífið, sem fylgir Fréttablaðinu á morgun, föstudag.

Í viðtalinu ræðir Ásdís í einlægni um skilnaðinn við knattspyrnumanninn Garðar Gunnlaugsson, fyrirsætuferilinn, lífið í Búlgaríu og framtíðarástina.

Meðfylgjandi myndskeið var tekið af Ásdísi í myndatöku fyrir forsíðuna.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.