Innlent

Björn styður ekki Ólaf Ragnar í forsetakosningunum

Björn Bjarnason
Björn Bjarnason
Björn Bjarnason, fyrrum dómsmálaráðherra, vill að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, láti af embætti. Þetta segir Björn á Facebook-síðu sinni. Hann segir að það sé mikill misskilningur að hann styðji Ólaf Ragnar í komandi forsetakosningum. Hann telji þvert á móti að hann eigi að hverfa til annarra verkefna líkt og hann sagði í nýársávarpi sínu. Forsetakosningarnar fara fram í júní á þessu ári, en þrír hafa lýst yfir framboði. Þeir Ástþór Magnússon, Jón Lárusson, lögreglumaður og Ólafur Ragnar.

Hægt er að skoða Facebook-síðu Björns hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×