Innlent

Lögreglan lýsir eftir pólskri konu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir konu af pólskum uppruna, Iwona Popko, en ekki er vitað um ferðir hennar síðan hún fór frá heimili sínu í Þingholtunum klukkan tíu í gærkvöldi.

Hún er ljóshærð, í brúnni úlpu , svörtum buxum og í bláum Adidas íþróttaskóm. Sími lögreglunnar er 444-1000


Tengdar fréttir

Konan komin í leitirnar

Konan sem lögreglan lýsti eftir í morgun, er komin í leitirnar. Ekkert var vitað um ferðir hennar frá því hún fór frá heimili sínu í Þingholtunum í gærkvöldi en eftir að lýst var eftir henni kom hún í leitirnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×