Innlent

Slökkvitæki olli útkalli hjá slökkviliðinu

Slökkviliðið á Suðurnesjum var kallað að stúdentagörðum Keilis við Keflavíkurflugvöll þar sem tilkynnt hafði verið um reyk.

Þegar til kom reyndist reykurinn hafa verð ský úr duftslökkvitæki, sem einhver gestur hafði tæmt í miðju teiti í einni íbúðinni og var þar heldur óvistlegt á eftir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×