Innlent

Áskorun um að tryggja öryggi lögreglumanna

Lögreglufélag Suðurlands skorar á yfirstjórn lögreglumála að tryggja það að öryggismálum lögreglumanna, þjálfun og búnaði verði án tafa komið í það horf, sem kveðið er á um í reglum ríkislögreglustjóra.

Í ályktun aðalfundar félagsins kemdur fram að krafan er sett fram í ljósi tíðni verkefna þar sem öryggi lögreglumanna er stefnt í hættu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×