Innlent

Innbrot í Lágmúla

Lögreglunni var tilkynnt um innbrot í hús við Lágmúla í Reykjavík laust fyrir klukkan tvö í nótt.

Þar hafði þjófur brotið rúðu með steini og komist inn í húsnæði þar sem dansmennt er iðkuð. Þar tók hann peninga úr sjóðsvél og komst undan, áður en lögregla kom á vettvang, og er ófundinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×