Pressustríð: Ritstjórar DV segja fyrirsögn Pressunnar ærumeiðandi 15. mars 2012 13:30 Ritstjórar DV. Ritstjórar DV hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttar sem birtist á Pressunni og er sögð vera ærumeiðandi. Vísir greindi frá málinu fyrr í dag en Reynir Traustason, annar ritstjóri DV, hefur krafið fréttavefinn um afsökunarbeiðni út af frétt sem vefurinn gerir upp úr grein Vilhjálms H. Vilhjálmssonar, lögmanns, þar sem hann gagnrýnir DV harðlega, en greinin birtist hér á Vísi í morgun. Fyrirsögnin sem um ræðir er: „Ritstjórar DV flæktir í meint kynferðisbrotamál" - Viðeigandi og réttlátt? Hæstaréttarlögmaður spyr". Yfirlýsingin er eftirfarandi: Yfirlýsing: Ærumeiðandi fyrirsögn Pressunnar.is Vefmiðillinn Pressan.is birtir í dag frétt, þar sem segir í fyrirsögn að ritstjórar DV séu flæktir í kynferðisbrot. Með fréttinni er birt mynd af öðrum ritstjóra DV. Rétt er að taka fram að ritstjórar DV eru ekki flæktir inn í kynferðisbrot af neinu tagi. Þegar nánar er að gáð er um er að ræða falska ásökun, í dæmi sem Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson lögmaður setur upp í grein í Fréttablaðinu. Tilefni greinarskrifa Vilhjálms er að DV hefur greint frá því að þátttakendur í viðskiptagjörningum, sem nú eru til rannsóknar vegna gruns um stórfelld afbrot, hafi verið yfirheyrðir í lögreglurannsóknum, þrátt fyrir að vera ekki með réttarstöðu grunaðra. Mikilvægt er að gerður sé greinarmunur á því í opinberri umræðu um fjölmiðla þegar satt er sagt frá og þegar ekki er sagt satt frá. Falskar ásakanir um aðild að kynferðisbrotum í fyrirsögn eru ekki sambærilegar við fyrirsagnir sem greina frá raunverulegum yfirheyrslum yfir þátttakendum í viðskiptalífinu, vegna viðskipta þeirra sem talin eru liður í meintri markaðsmisnotkun eða annars konar efnahagsbrotum. Þeir sem starfa á fjölmiðlum eru viðbúnir óvæginni gagnrýni, en það hefur ekki verið gefið skotleyfi til að ráðast að fjölmiðlafólki með uppdiktuðum ásökunum um aðild að kynferðisbrotum. Ritstjórar DV, Jón Trausti Reynisson, Reynir Traustason. Tengdar fréttir Pressustríð: Reynir vill afsökunarbeiðni "Lögmaður hefur haft samband við þá og búið er að fara fram á afsökunarbeiðni,“ segir Reynir Traustason, annar ritstjóri DV, en hann hefur krafið fréttavefinn Pressunni um afsökunarbeiðni út af frétt sem vefurinn gerir upp úr grein Vilhjálms H. Vilhjálmssonar, lögmanns, þar sem hann gagnrýnir DV harðlega en greinin birtist hér á Vísi. 15. mars 2012 11:44 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Erlent Fleiri fréttir Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Sjá meira
Ritstjórar DV hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttar sem birtist á Pressunni og er sögð vera ærumeiðandi. Vísir greindi frá málinu fyrr í dag en Reynir Traustason, annar ritstjóri DV, hefur krafið fréttavefinn um afsökunarbeiðni út af frétt sem vefurinn gerir upp úr grein Vilhjálms H. Vilhjálmssonar, lögmanns, þar sem hann gagnrýnir DV harðlega, en greinin birtist hér á Vísi í morgun. Fyrirsögnin sem um ræðir er: „Ritstjórar DV flæktir í meint kynferðisbrotamál" - Viðeigandi og réttlátt? Hæstaréttarlögmaður spyr". Yfirlýsingin er eftirfarandi: Yfirlýsing: Ærumeiðandi fyrirsögn Pressunnar.is Vefmiðillinn Pressan.is birtir í dag frétt, þar sem segir í fyrirsögn að ritstjórar DV séu flæktir í kynferðisbrot. Með fréttinni er birt mynd af öðrum ritstjóra DV. Rétt er að taka fram að ritstjórar DV eru ekki flæktir inn í kynferðisbrot af neinu tagi. Þegar nánar er að gáð er um er að ræða falska ásökun, í dæmi sem Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson lögmaður setur upp í grein í Fréttablaðinu. Tilefni greinarskrifa Vilhjálms er að DV hefur greint frá því að þátttakendur í viðskiptagjörningum, sem nú eru til rannsóknar vegna gruns um stórfelld afbrot, hafi verið yfirheyrðir í lögreglurannsóknum, þrátt fyrir að vera ekki með réttarstöðu grunaðra. Mikilvægt er að gerður sé greinarmunur á því í opinberri umræðu um fjölmiðla þegar satt er sagt frá og þegar ekki er sagt satt frá. Falskar ásakanir um aðild að kynferðisbrotum í fyrirsögn eru ekki sambærilegar við fyrirsagnir sem greina frá raunverulegum yfirheyrslum yfir þátttakendum í viðskiptalífinu, vegna viðskipta þeirra sem talin eru liður í meintri markaðsmisnotkun eða annars konar efnahagsbrotum. Þeir sem starfa á fjölmiðlum eru viðbúnir óvæginni gagnrýni, en það hefur ekki verið gefið skotleyfi til að ráðast að fjölmiðlafólki með uppdiktuðum ásökunum um aðild að kynferðisbrotum. Ritstjórar DV, Jón Trausti Reynisson, Reynir Traustason.
Tengdar fréttir Pressustríð: Reynir vill afsökunarbeiðni "Lögmaður hefur haft samband við þá og búið er að fara fram á afsökunarbeiðni,“ segir Reynir Traustason, annar ritstjóri DV, en hann hefur krafið fréttavefinn Pressunni um afsökunarbeiðni út af frétt sem vefurinn gerir upp úr grein Vilhjálms H. Vilhjálmssonar, lögmanns, þar sem hann gagnrýnir DV harðlega en greinin birtist hér á Vísi. 15. mars 2012 11:44 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Erlent Fleiri fréttir Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Sjá meira
Pressustríð: Reynir vill afsökunarbeiðni "Lögmaður hefur haft samband við þá og búið er að fara fram á afsökunarbeiðni,“ segir Reynir Traustason, annar ritstjóri DV, en hann hefur krafið fréttavefinn Pressunni um afsökunarbeiðni út af frétt sem vefurinn gerir upp úr grein Vilhjálms H. Vilhjálmssonar, lögmanns, þar sem hann gagnrýnir DV harðlega en greinin birtist hér á Vísi. 15. mars 2012 11:44