Pressustríð: Ritstjórar DV segja fyrirsögn Pressunnar ærumeiðandi 15. mars 2012 13:30 Ritstjórar DV. Ritstjórar DV hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttar sem birtist á Pressunni og er sögð vera ærumeiðandi. Vísir greindi frá málinu fyrr í dag en Reynir Traustason, annar ritstjóri DV, hefur krafið fréttavefinn um afsökunarbeiðni út af frétt sem vefurinn gerir upp úr grein Vilhjálms H. Vilhjálmssonar, lögmanns, þar sem hann gagnrýnir DV harðlega, en greinin birtist hér á Vísi í morgun. Fyrirsögnin sem um ræðir er: „Ritstjórar DV flæktir í meint kynferðisbrotamál" - Viðeigandi og réttlátt? Hæstaréttarlögmaður spyr". Yfirlýsingin er eftirfarandi: Yfirlýsing: Ærumeiðandi fyrirsögn Pressunnar.is Vefmiðillinn Pressan.is birtir í dag frétt, þar sem segir í fyrirsögn að ritstjórar DV séu flæktir í kynferðisbrot. Með fréttinni er birt mynd af öðrum ritstjóra DV. Rétt er að taka fram að ritstjórar DV eru ekki flæktir inn í kynferðisbrot af neinu tagi. Þegar nánar er að gáð er um er að ræða falska ásökun, í dæmi sem Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson lögmaður setur upp í grein í Fréttablaðinu. Tilefni greinarskrifa Vilhjálms er að DV hefur greint frá því að þátttakendur í viðskiptagjörningum, sem nú eru til rannsóknar vegna gruns um stórfelld afbrot, hafi verið yfirheyrðir í lögreglurannsóknum, þrátt fyrir að vera ekki með réttarstöðu grunaðra. Mikilvægt er að gerður sé greinarmunur á því í opinberri umræðu um fjölmiðla þegar satt er sagt frá og þegar ekki er sagt satt frá. Falskar ásakanir um aðild að kynferðisbrotum í fyrirsögn eru ekki sambærilegar við fyrirsagnir sem greina frá raunverulegum yfirheyrslum yfir þátttakendum í viðskiptalífinu, vegna viðskipta þeirra sem talin eru liður í meintri markaðsmisnotkun eða annars konar efnahagsbrotum. Þeir sem starfa á fjölmiðlum eru viðbúnir óvæginni gagnrýni, en það hefur ekki verið gefið skotleyfi til að ráðast að fjölmiðlafólki með uppdiktuðum ásökunum um aðild að kynferðisbrotum. Ritstjórar DV, Jón Trausti Reynisson, Reynir Traustason. Tengdar fréttir Pressustríð: Reynir vill afsökunarbeiðni "Lögmaður hefur haft samband við þá og búið er að fara fram á afsökunarbeiðni,“ segir Reynir Traustason, annar ritstjóri DV, en hann hefur krafið fréttavefinn Pressunni um afsökunarbeiðni út af frétt sem vefurinn gerir upp úr grein Vilhjálms H. Vilhjálmssonar, lögmanns, þar sem hann gagnrýnir DV harðlega en greinin birtist hér á Vísi. 15. mars 2012 11:44 Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Erlent Fleiri fréttir Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Sjá meira
Ritstjórar DV hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttar sem birtist á Pressunni og er sögð vera ærumeiðandi. Vísir greindi frá málinu fyrr í dag en Reynir Traustason, annar ritstjóri DV, hefur krafið fréttavefinn um afsökunarbeiðni út af frétt sem vefurinn gerir upp úr grein Vilhjálms H. Vilhjálmssonar, lögmanns, þar sem hann gagnrýnir DV harðlega, en greinin birtist hér á Vísi í morgun. Fyrirsögnin sem um ræðir er: „Ritstjórar DV flæktir í meint kynferðisbrotamál" - Viðeigandi og réttlátt? Hæstaréttarlögmaður spyr". Yfirlýsingin er eftirfarandi: Yfirlýsing: Ærumeiðandi fyrirsögn Pressunnar.is Vefmiðillinn Pressan.is birtir í dag frétt, þar sem segir í fyrirsögn að ritstjórar DV séu flæktir í kynferðisbrot. Með fréttinni er birt mynd af öðrum ritstjóra DV. Rétt er að taka fram að ritstjórar DV eru ekki flæktir inn í kynferðisbrot af neinu tagi. Þegar nánar er að gáð er um er að ræða falska ásökun, í dæmi sem Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson lögmaður setur upp í grein í Fréttablaðinu. Tilefni greinarskrifa Vilhjálms er að DV hefur greint frá því að þátttakendur í viðskiptagjörningum, sem nú eru til rannsóknar vegna gruns um stórfelld afbrot, hafi verið yfirheyrðir í lögreglurannsóknum, þrátt fyrir að vera ekki með réttarstöðu grunaðra. Mikilvægt er að gerður sé greinarmunur á því í opinberri umræðu um fjölmiðla þegar satt er sagt frá og þegar ekki er sagt satt frá. Falskar ásakanir um aðild að kynferðisbrotum í fyrirsögn eru ekki sambærilegar við fyrirsagnir sem greina frá raunverulegum yfirheyrslum yfir þátttakendum í viðskiptalífinu, vegna viðskipta þeirra sem talin eru liður í meintri markaðsmisnotkun eða annars konar efnahagsbrotum. Þeir sem starfa á fjölmiðlum eru viðbúnir óvæginni gagnrýni, en það hefur ekki verið gefið skotleyfi til að ráðast að fjölmiðlafólki með uppdiktuðum ásökunum um aðild að kynferðisbrotum. Ritstjórar DV, Jón Trausti Reynisson, Reynir Traustason.
Tengdar fréttir Pressustríð: Reynir vill afsökunarbeiðni "Lögmaður hefur haft samband við þá og búið er að fara fram á afsökunarbeiðni,“ segir Reynir Traustason, annar ritstjóri DV, en hann hefur krafið fréttavefinn Pressunni um afsökunarbeiðni út af frétt sem vefurinn gerir upp úr grein Vilhjálms H. Vilhjálmssonar, lögmanns, þar sem hann gagnrýnir DV harðlega en greinin birtist hér á Vísi. 15. mars 2012 11:44 Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Erlent Fleiri fréttir Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Sjá meira
Pressustríð: Reynir vill afsökunarbeiðni "Lögmaður hefur haft samband við þá og búið er að fara fram á afsökunarbeiðni,“ segir Reynir Traustason, annar ritstjóri DV, en hann hefur krafið fréttavefinn Pressunni um afsökunarbeiðni út af frétt sem vefurinn gerir upp úr grein Vilhjálms H. Vilhjálmssonar, lögmanns, þar sem hann gagnrýnir DV harðlega en greinin birtist hér á Vísi. 15. mars 2012 11:44