Innlent

Skúla enn haldið sofandi - sýnir jákvæða svörun

Framkvæmdastjóri Lagastoða, sem var stunginn margsinnis í árás á skrifstofu lögmannsstofunnar fimmta mars síðastliðinn, liggur enn þungt haldinn á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. Samkvæmt upplýsingum frá ættingja mannsins er honum haldið sofandi en sýnir jákvæða svörun og stefnt er að því að vekja hann hægt og rólega. Hann er þó ennþá talinn í lífshættu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×