Segir stöðu Íslands frábrugðna stöðunni í öðrum Evrópuríkjum 16. mars 2012 18:29 Efnahags- og viðskiptaráðherra segir ríkissjóð spara milljarða í vaxtakostnað með því að hefja endurgreiðslur lána frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum á undan áætlun. Ísland sé í sérstöðu hvað varðar fjármögnun næstu árin samanborið við önnur Evrópuríki. Ríkissjóður Íslands og Seðlabankinn munu í þessum mánuði endurgreiða hundrað og sextán milljarða króna til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Norðurlandanna vegna efnahagsáætlunar AGS og stjórnvalda. Síðasta greiðsla þessarra lána frá Norðurlöndunum kom inn núna um áramótin en markmiðið með endurgreiðslunni er að minnka kostnað við gjaldeyrisforðahald. „Kosturinn við þetta er að þá lengist í raun og veru í lánasafninu en um leið spörum við mikla vexti með að flýta fyrir okkur varðandi þessa gjalddaga," sagði Steingrímur J. Sigfússon, efnahags- og viðskiptaráðherra. Þar með hefur ríkissjóður endurgreitt fimmtung þeirra lána sem tekin voru en Steingrímur segir þetta ekki hafa nein áhrif á greiðslugetu ríkissjóðs í framtíðinni heldur sé þetta fyrst og fremst skuldastýring og sparnaður. „Þetta eru milljarðar á ári sem að svona stór forði tekur til sín og bara þessi ádráttur fyrir áramótin gat verið kostnaður upp á 3-4 milljarða eða svo í vaxtamun, og við viljum losna við sem mest af þeim mun og það vinnst með þessu," sagði Steingrímur. Hann segir endurgreiðsluferil lánanna frá Norðurlöndunum vera mun lengri en lánum frá AGS og þar með sé gjaldeyrisforðinn vel fjármagnaður fram á næsta áratug. „Að þessu leyti er Ísland í verulega frábrugðinni stöðu borið saman við mörg önnur ríki í Evrópu að við erum vel fjármögnuð til næstu ára hvað þetta varðar og getum þar af leiðandi farið í þessa fyrirframgreiðslu núna," sagði Steingrímur. Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Efnahags- og viðskiptaráðherra segir ríkissjóð spara milljarða í vaxtakostnað með því að hefja endurgreiðslur lána frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum á undan áætlun. Ísland sé í sérstöðu hvað varðar fjármögnun næstu árin samanborið við önnur Evrópuríki. Ríkissjóður Íslands og Seðlabankinn munu í þessum mánuði endurgreiða hundrað og sextán milljarða króna til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Norðurlandanna vegna efnahagsáætlunar AGS og stjórnvalda. Síðasta greiðsla þessarra lána frá Norðurlöndunum kom inn núna um áramótin en markmiðið með endurgreiðslunni er að minnka kostnað við gjaldeyrisforðahald. „Kosturinn við þetta er að þá lengist í raun og veru í lánasafninu en um leið spörum við mikla vexti með að flýta fyrir okkur varðandi þessa gjalddaga," sagði Steingrímur J. Sigfússon, efnahags- og viðskiptaráðherra. Þar með hefur ríkissjóður endurgreitt fimmtung þeirra lána sem tekin voru en Steingrímur segir þetta ekki hafa nein áhrif á greiðslugetu ríkissjóðs í framtíðinni heldur sé þetta fyrst og fremst skuldastýring og sparnaður. „Þetta eru milljarðar á ári sem að svona stór forði tekur til sín og bara þessi ádráttur fyrir áramótin gat verið kostnaður upp á 3-4 milljarða eða svo í vaxtamun, og við viljum losna við sem mest af þeim mun og það vinnst með þessu," sagði Steingrímur. Hann segir endurgreiðsluferil lánanna frá Norðurlöndunum vera mun lengri en lánum frá AGS og þar með sé gjaldeyrisforðinn vel fjármagnaður fram á næsta áratug. „Að þessu leyti er Ísland í verulega frábrugðinni stöðu borið saman við mörg önnur ríki í Evrópu að við erum vel fjármögnuð til næstu ára hvað þetta varðar og getum þar af leiðandi farið í þessa fyrirframgreiðslu núna," sagði Steingrímur.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira