Innlent

Sjálfstæðismenn funda í dag

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins.
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins.
Annar varaformaður Sjálfstæðisflokksins verður kosinn á flokksráðsfundi sem haldinn er í Turninum í Kópavogi í dag. Fundurinn hefst klukkan korter yfir níu með ræðu Bjarna Benediktssonar, formanns flokksins, og Ólafar Nordal varaformanns. Þá verður jafnframt kosið í málefnanefndir flokksins sem munu starfa fram að næsta landsfundi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×