Innlent

Síðasta helgin í Kolaportinu

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Ellen Kristjánsdóttir og Eyþór Gunnarsson.
Ellen Kristjánsdóttir og Eyþór Gunnarsson.
Fjölskylduhjálp Íslands hefur undanfarnar helgar selt notaðan og nýjan fatnað til styrktar matarsjóðnun „Enginn án matar" á Íslandi. Fjöldi tónlistarmanna hafa lagt starfinu lið með flutningi frábærrar tónlistar. Listamennirnir Ellen Kristjánsdóttir og Eyþór Gunnarsson koma fram kl. 13.00 í dag fyrir gesti og gangandi. Framvegis verður flóamarkaður Fjölskylduhjálpar Íslands opinn alla virka daga í Eskihlíð 2 - 4 frá kl. 12 til 18.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×