Innlent

Kosið aftur milli Geirs Jóns og Kristjáns

Greiða þarf atkvæði um annan varaformann Sjálfstæðisflokksins í annarri umferð. Eftir fyrri umferðina voru efstir þeir Kristján Þór Júlíusson þingmaður og Geir Jón Þórisson yfirlögregluþjónn. Hvorugur þeirra náði þó yfir 50% atkvæða og þarf því að greiða atkvæði aftur. Vísir mun segja frá úrslitunum þegar þau liggja fyrir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×