Innlent

Talið að lóan á Eyrarbakka hafi verið starri

Nú er talið að lóan, sem sagt var frá að heyrst hafi til á Eyrarbakka um helgina, hafi hreint ekki verið lóa.

Í viðtali við vefinn dfs. is segir Jóhann Óli Hilmarsson fuglafræðingur að sá sem tilkynnti um lóuna hafi ekki séð hana sjálfur, og líklegast sé að þetta hafi verið stari að herma eftir lóu, enda leikur hann sér oft að því að herma eftir ýmsum fuglum.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×