Franska Eurovision-lagið á flakki 7. apríl 2012 11:30 Flytjandi franska framlagsins til Eurovision þetta árið, Anggun, notar lúmskar leiðir til að koma sér á framfæri fyrir keppnina í lok maí. Hún ferðast nú um Evrópu og tekur upp dúett af lagi sínu Echo (You and I) með fólki frá hinum ýmsu löndum. Nú í byrjun apríl kom út nýjasta útgáfa lagsins, en hún var tekin upp með danska söngvaranum Niels Brinck og kallast Echo (Losing you and I). Brinck þessi keppti í Eurovision fyrir hönd Danmerkur árið 2009 með lagið Believe Again. Anggun hefur einnig tekið lagið upp með ungverska söngvaranum Viktor Varga og gefið það út undir heitinu Visszhang (You and I). Næst á dagskrá er svo maltneska söngkonan Claudia Faniello, auk þess sem Anggun hefur lýst yfir áhuga á að taka lagið með rússneskum söngvara. Hægt er að sjá tónlistarmyndbandið fyrir Echo (You and I) hér fyrir ofan. Tónlist Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Flytjandi franska framlagsins til Eurovision þetta árið, Anggun, notar lúmskar leiðir til að koma sér á framfæri fyrir keppnina í lok maí. Hún ferðast nú um Evrópu og tekur upp dúett af lagi sínu Echo (You and I) með fólki frá hinum ýmsu löndum. Nú í byrjun apríl kom út nýjasta útgáfa lagsins, en hún var tekin upp með danska söngvaranum Niels Brinck og kallast Echo (Losing you and I). Brinck þessi keppti í Eurovision fyrir hönd Danmerkur árið 2009 með lagið Believe Again. Anggun hefur einnig tekið lagið upp með ungverska söngvaranum Viktor Varga og gefið það út undir heitinu Visszhang (You and I). Næst á dagskrá er svo maltneska söngkonan Claudia Faniello, auk þess sem Anggun hefur lýst yfir áhuga á að taka lagið með rússneskum söngvara. Hægt er að sjá tónlistarmyndbandið fyrir Echo (You and I) hér fyrir ofan.
Tónlist Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira