Innlent

Traust landsmanna á lífeyrissjóði hefur beðið hnekki

Landssamband eldri borgara telur að traust launamanna á lífeyrissjóðina hafi beðið hnekki.

Sambandið leggur áherslu á að lög og reglur um lífeyrissjóði verði endurskoðuð í ljósi reynslu undanfarinna ára , með hagsmuni rétthafa og eigenda sjóðanna í fyrirrúmi.

Eldri borgarar gera þá kröfu að fá að fylgjast með þeirri endurskoðun og eiga aðkomu að stjórnum lífeyrissjóðanna í framtíðinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×