Ekkert samkomulag um makrílinn - fundi lokið 16. febrúar 2012 17:08 Lokafundi strandríkjanna fjögurra, Íslands, ESB, Noregs og Færeyja, auk Rússlands um stjórn markrílveiða í Norðaustur-Atlantshafi á árinu 2012 lauk í dag í Reykjavík. „Því miður náðist ekki samkomulag á fundinum," segir í tilkynningu frá sjávarútvegsráðuneytinu. Þar segir að á fundinum hafi Íslendingar lagt áherslu á að tryggja sanngjarnan hlut Íslendinga í makrílveiðunum. „Sem kunnugt er gengur stofninn í miklum mæli í lögsögu Íslands í fæðuleit. Jafnframt lagði Ísland áherslu á að veiðar á makríl yrðu í samræmi við ráðgjöf Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES) til þess að tryggja sjálfbærar veiðar. Þegar ljóst varð að samkomulag næðist ekki um skiptingu aflaheimilda milli aðila lagði Ísland því til að allir aðilar drægju hlutfallslega jafnt úr veiðum sínum í ár. Ekki var fallist á þá tillögu." Þá segir að af þessu leiði, að aðilarnir munu hver um sig ákveða aflaheimildir sínar í ár, eins og verið hefur undanfarin ár. „Hlutur Íslands hefur verið takmarkaður við 16-17% af heildarveiðinni og samkvæmt því er gert ráð fyrir að aflaheimildin verði um 145.000 tonn á þessu ári. Íslendingar munu áfram leggja áherslu á að ná samkomulagi um stjórn makrílveiðanna en til þess að svo megi verða þurfa allir aðilar að leggja sitt af mörkum. Gert er ráð fyrir að viðræður strandríkjanna hefjist á ný næsta haust vegna veiðanna árið 2013." Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Sjá meira
Lokafundi strandríkjanna fjögurra, Íslands, ESB, Noregs og Færeyja, auk Rússlands um stjórn markrílveiða í Norðaustur-Atlantshafi á árinu 2012 lauk í dag í Reykjavík. „Því miður náðist ekki samkomulag á fundinum," segir í tilkynningu frá sjávarútvegsráðuneytinu. Þar segir að á fundinum hafi Íslendingar lagt áherslu á að tryggja sanngjarnan hlut Íslendinga í makrílveiðunum. „Sem kunnugt er gengur stofninn í miklum mæli í lögsögu Íslands í fæðuleit. Jafnframt lagði Ísland áherslu á að veiðar á makríl yrðu í samræmi við ráðgjöf Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES) til þess að tryggja sjálfbærar veiðar. Þegar ljóst varð að samkomulag næðist ekki um skiptingu aflaheimilda milli aðila lagði Ísland því til að allir aðilar drægju hlutfallslega jafnt úr veiðum sínum í ár. Ekki var fallist á þá tillögu." Þá segir að af þessu leiði, að aðilarnir munu hver um sig ákveða aflaheimildir sínar í ár, eins og verið hefur undanfarin ár. „Hlutur Íslands hefur verið takmarkaður við 16-17% af heildarveiðinni og samkvæmt því er gert ráð fyrir að aflaheimildin verði um 145.000 tonn á þessu ári. Íslendingar munu áfram leggja áherslu á að ná samkomulagi um stjórn makrílveiðanna en til þess að svo megi verða þurfa allir aðilar að leggja sitt af mörkum. Gert er ráð fyrir að viðræður strandríkjanna hefjist á ný næsta haust vegna veiðanna árið 2013."
Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Sjá meira