Gamlinginn verður kvikmyndaður 17. febrúar 2012 19:00 Sigurjón Sighvatsson hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn á metsölubókinni Gamlingjanum. Myndin er væntanleg í kvikmyndahús undir lok næsta árs. Myndin er byggð á samnefndri bók sem hefur farið sigurför um heiminn. Þriðja útgáfa af kvikmyndahandritinu er þegar tilbúin en það er sænski leikstjórinn Felix Herngren sem það skrifar en hann mun einnig sitja í leikstjórastólnum. Sigurjón segir þekktan sænskan leikara líklegan til að taka að sér hlutverk hins heldri manns. Myndin verður á sænsku en þar sem Sigurjón er kominn með alþjóðlega fjármögnunaraðila að verkinu er áætlunin að framleiða einnig enskumælandi mynd, en hún verður þó með allt öðru sniði. Sigurjón er að vanda með mörg járn í eldinum, þar á meðal mynd sem byggð er á bók Yrsu Sigurðardóttur, „Ég man þig". Hvað sem leikaravalinu líður hefur íslenskur leikstjóri verið ráðinn og nafn hans verður tilkynnt í næstu viku. Tökur hefjast í september og fara þær líklegast fram á Vestfjörðum, þar sem sagan sjálf gerist. Tökur á gamlingjanum hefjast svo í Svíþjóð og í fleiri löndum í mánuðinum þar á eftir. Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Sjá meira
Sigurjón Sighvatsson hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn á metsölubókinni Gamlingjanum. Myndin er væntanleg í kvikmyndahús undir lok næsta árs. Myndin er byggð á samnefndri bók sem hefur farið sigurför um heiminn. Þriðja útgáfa af kvikmyndahandritinu er þegar tilbúin en það er sænski leikstjórinn Felix Herngren sem það skrifar en hann mun einnig sitja í leikstjórastólnum. Sigurjón segir þekktan sænskan leikara líklegan til að taka að sér hlutverk hins heldri manns. Myndin verður á sænsku en þar sem Sigurjón er kominn með alþjóðlega fjármögnunaraðila að verkinu er áætlunin að framleiða einnig enskumælandi mynd, en hún verður þó með allt öðru sniði. Sigurjón er að vanda með mörg járn í eldinum, þar á meðal mynd sem byggð er á bók Yrsu Sigurðardóttur, „Ég man þig". Hvað sem leikaravalinu líður hefur íslenskur leikstjóri verið ráðinn og nafn hans verður tilkynnt í næstu viku. Tökur hefjast í september og fara þær líklegast fram á Vestfjörðum, þar sem sagan sjálf gerist. Tökur á gamlingjanum hefjast svo í Svíþjóð og í fleiri löndum í mánuðinum þar á eftir.
Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Sjá meira