Innlent

Frekari hækkanir framundan hjá hinu opinbera

Samtök verslunar og þjónustu og Samband íslenskra sveitarfélaga gagnrýna bæði frumvarp innanríkisráðherra um breytingar á lögum um þjóðskrá og almannaskráningu, sem myndi fela í sér verulegar hækkanir á þjónustu.

Þannig myndi gjald fyrir ýmis vottorð eins og hjúpskaparvottorð, búsetuvottorð og dánarvottorð snarhækka og dæmi eru um hækkanir á þjónustuliðum um liðlega 200 prósent.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×