Innlent

Allt tiltækt lið á Hringbrautina

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Allt tiltækt lið slökkviliðsins var kallað að íbúð í kjallara á fjölbýlishúsi að Hringbraut 109 nú undir kvöld þegar tilkynnt var um reyk. Þegar fyrsti bíll slökkviliðsins kom á staðinn kom í ljós að pottur hafði gleymst á eldavél. Engin hætta var fyrir hendi. Húsið verður reykræst.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×