Innlent

Ógnaði öryggisverði í Austurstræti

Rúmlega fertugur maður ógnaði öryggisverði, sem hafði afskipti af honum vegna þjófnaðar í sólarhringsverslun við Austurstræti, upp úr klukkkan eitt í nótt.

Þegar lögregla kom á vettvang þver neitaði maðruinn, sem var nokkuð ölvaður, að gefa upp hver hann væri, og var hann því visatður í fangageymslu, í von um að það rifjist upp fyrir honum þegar hann vaknar úr ölvímunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×