Ódýrara að rista brauð lóðrétt en lárétt Jón Hákon Halldórsson skrifar 31. janúar 2012 19:33 Magnús Orri Schram segir vörugjöldin mjög órökrétt. Það er ódýrara að rista brauð lóðrétt en lárétt. Ástæðan er sú að brauðrist ber ekki vörugjöld en samlokugrill bera vörugjöld. Magnús Orri Schram, þingmaður Samfylkingarinnar, vakti athygli á þessu í samtali við Reykjavík síðdegis í dag. Hann segir að vörugjöldin séu fáránleg og menn hafi gert sér grein fyrir því um allnokkurt skeið. Hins vegar sé erfitt að afnema þau vegna slæmrar stöðu ríkissjóðs. „Það er vörugjald á vöfflujárnum en ekki pönnukökupönnum. Kaffivélar bera ekki vörugjald en hraðsuðukönnur bera 25% vörugjald. Það virðist því vera dýrara að drekka te en kaffi," segir Magnús Orri. Magnús Orri segir að um fimm milljarðar hafi fengist í ríkissjóð árið 2010 með vörugjöldum. Ef leggja ætti vörugjöldin af þyrfti að ná þeim aftur með einhverjum öðrum hætti. Fyrrgreind atriði sýni hins vegar hvað gjaldið sé órökrétt. „Stjórnmálamenn hafa um langa tíð verið að tala um að þá langi til að breyta þessu en við höfum frá því að ég kom inn í póltík verið gríðarlega upptekin af því að láta enda ná saman og ef við tökum fimm milljarða af tekjumegin þá þurfum við að mæta þeim einhvern veginn í útgjöldunum," segir Magnús Orri. Magnús Orri segir því að menn hafi verið uppteknari af mörgu öðru upp á síðkastið en vörugjöldunum. Engu að síður sé nú komin í gang smá endurskoðunarvinna við að gera þessi gjöld rökréttari en þau eru nú. Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Það er ódýrara að rista brauð lóðrétt en lárétt. Ástæðan er sú að brauðrist ber ekki vörugjöld en samlokugrill bera vörugjöld. Magnús Orri Schram, þingmaður Samfylkingarinnar, vakti athygli á þessu í samtali við Reykjavík síðdegis í dag. Hann segir að vörugjöldin séu fáránleg og menn hafi gert sér grein fyrir því um allnokkurt skeið. Hins vegar sé erfitt að afnema þau vegna slæmrar stöðu ríkissjóðs. „Það er vörugjald á vöfflujárnum en ekki pönnukökupönnum. Kaffivélar bera ekki vörugjald en hraðsuðukönnur bera 25% vörugjald. Það virðist því vera dýrara að drekka te en kaffi," segir Magnús Orri. Magnús Orri segir að um fimm milljarðar hafi fengist í ríkissjóð árið 2010 með vörugjöldum. Ef leggja ætti vörugjöldin af þyrfti að ná þeim aftur með einhverjum öðrum hætti. Fyrrgreind atriði sýni hins vegar hvað gjaldið sé órökrétt. „Stjórnmálamenn hafa um langa tíð verið að tala um að þá langi til að breyta þessu en við höfum frá því að ég kom inn í póltík verið gríðarlega upptekin af því að láta enda ná saman og ef við tökum fimm milljarða af tekjumegin þá þurfum við að mæta þeim einhvern veginn í útgjöldunum," segir Magnús Orri. Magnús Orri segir því að menn hafi verið uppteknari af mörgu öðru upp á síðkastið en vörugjöldunum. Engu að síður sé nú komin í gang smá endurskoðunarvinna við að gera þessi gjöld rökréttari en þau eru nú.
Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira