Hellisheiðin enn lokuð Jón Hákon Halldórsson skrifar 26. janúar 2012 21:46 Snjómokstur á Hellisheiði. mynd/ vilhelm. Hellisheiðin er enn lokuð. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er unnið að mokstri. Verkið mun sækjast seint því að sumir virðast hafa hunsað lokunina og lagt í ferð yfir Heiðina þrátt fyrir að það væri bannað. Þar hafa þeir síðan fest bílana sína. Þegar Vísir hafði samband við lögregluna á Selfossi hafði hún ekki upplýsingar um það hvernig gengi að losa þá bíla sem fastir voru. Vegagerðin segir að Þrengslin séu fær öllum bílum en þar er hálka. Flestar aðalleiðir á Suðurlandi eru færar. Þó er ófært á Lyngdalsheiði og Mosfellsheiði, og víða þungfært á fáfarnari sveitavegum. Hálkublettir eru á Reykjanesbraut en hálka á Suðurnesjum. Á Vesturlandi er víðast hvar hálka. Þungfært er upp í Húsafell. Ófært er á Útnesvegi, í Álftafirði og á Laxárdalsheiði en verið er að moka Fellsströnd og Skarðsströnd. Á Vestfjörðum er ófært frá Vatnsfirði og austur yfir Klettsháls. Enn er ófært í Djúpinu, þar er mikill snjór, talsvert um snjóflóð og mokstur gengur hægt. Þó er fært í Ísafirði og yfir Steingrímsfjarðarheiði og Þröskulda. Flughált er í Bæjarhreppi. Á Norðurlandi er víðast hvar hálka og sumstaðar skafrenningur. Siglufjarðarvegur er ófær og verður ekki opnaður fyrr en á morgun. Hálka eða snjóþekja er á Austurlandi en á Suðausturlandi er þungfært á Breiðamerkursandi og, þæfingsfærð er milli Kirkjubæjarklausturs og Víkur. Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
Hellisheiðin er enn lokuð. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er unnið að mokstri. Verkið mun sækjast seint því að sumir virðast hafa hunsað lokunina og lagt í ferð yfir Heiðina þrátt fyrir að það væri bannað. Þar hafa þeir síðan fest bílana sína. Þegar Vísir hafði samband við lögregluna á Selfossi hafði hún ekki upplýsingar um það hvernig gengi að losa þá bíla sem fastir voru. Vegagerðin segir að Þrengslin séu fær öllum bílum en þar er hálka. Flestar aðalleiðir á Suðurlandi eru færar. Þó er ófært á Lyngdalsheiði og Mosfellsheiði, og víða þungfært á fáfarnari sveitavegum. Hálkublettir eru á Reykjanesbraut en hálka á Suðurnesjum. Á Vesturlandi er víðast hvar hálka. Þungfært er upp í Húsafell. Ófært er á Útnesvegi, í Álftafirði og á Laxárdalsheiði en verið er að moka Fellsströnd og Skarðsströnd. Á Vestfjörðum er ófært frá Vatnsfirði og austur yfir Klettsháls. Enn er ófært í Djúpinu, þar er mikill snjór, talsvert um snjóflóð og mokstur gengur hægt. Þó er fært í Ísafirði og yfir Steingrímsfjarðarheiði og Þröskulda. Flughált er í Bæjarhreppi. Á Norðurlandi er víðast hvar hálka og sumstaðar skafrenningur. Siglufjarðarvegur er ófær og verður ekki opnaður fyrr en á morgun. Hálka eða snjóþekja er á Austurlandi en á Suðausturlandi er þungfært á Breiðamerkursandi og, þæfingsfærð er milli Kirkjubæjarklausturs og Víkur.
Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira