Árið fer skart af stað hjá lögreglu 1. janúar 2012 17:41 Mynd/Pjetur Nýja árið heilsar lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu með önnum. Upp úr hádegi var karlmaður handtekinn í Kópavogi en hans hefur verið leitað. Hann er eftirlýstur vegna vangoldinna sekta. Mun hann þurfa að dvelja í fangelsi eitthvað frameftir á nýju ári. Um hálf tvö var tilkynnt um skemmdarverk í Hólabrekkuskóla. Þar hafði rúða verið brotin með einhverskonar sprengju. Ekki er vitað um gerendur. Svo tæpum klukkutíma síðar var tilkynnt um að vegfarendur um Kjósarskarðsveg væru í vandræðum vegna færðar. Björgunarsveit fór á staðinn og aðstoðaði fólk. Sögðu veginn ófærann. Klukkan þrjú var umferðaróhapp á Seljabraut við Jaðarsel. Þar hafði bifreið verið ekið útaf veginum. Tveir voru sagðir af sjónarvottum hafa verið í bifreiðinni og væru á hlaupum á Seljabrautinni. Lögreglumenn handtóku tvo pilta sem grunaðir eru um akstur á bifreiðinni. Þeir voru færðir á lögreglustlöð þar sem þeir fengu viðeigandi meðferð. Og stuttu síðar var tilkynnt um mann á gangi á Mýrargötu og hafi sá reynt að stöðva bifreiðar og fá far. Þegar fólk vildi ekki stöðva átti hann það til að sparka í áttina að bifreiðunum. Tilkynnandi kvaðst hafa fengið spark í sína bifreið en skemmdir samt ekki sjáanlegar. Leitað var að viðkomandi en hann fannst ekki. Loks var tilkynnt um 10 hross á gamla þjóðvegi 1 við Tíðarskarð í Kjós þegar klukkan var að ganga fimm. Hringt var í bónda í sveitinni og kom í ljós að bróðir hans var að leita að hrossunum. Gerði hann viðeigandi ráðstafanir. Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira
Nýja árið heilsar lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu með önnum. Upp úr hádegi var karlmaður handtekinn í Kópavogi en hans hefur verið leitað. Hann er eftirlýstur vegna vangoldinna sekta. Mun hann þurfa að dvelja í fangelsi eitthvað frameftir á nýju ári. Um hálf tvö var tilkynnt um skemmdarverk í Hólabrekkuskóla. Þar hafði rúða verið brotin með einhverskonar sprengju. Ekki er vitað um gerendur. Svo tæpum klukkutíma síðar var tilkynnt um að vegfarendur um Kjósarskarðsveg væru í vandræðum vegna færðar. Björgunarsveit fór á staðinn og aðstoðaði fólk. Sögðu veginn ófærann. Klukkan þrjú var umferðaróhapp á Seljabraut við Jaðarsel. Þar hafði bifreið verið ekið útaf veginum. Tveir voru sagðir af sjónarvottum hafa verið í bifreiðinni og væru á hlaupum á Seljabrautinni. Lögreglumenn handtóku tvo pilta sem grunaðir eru um akstur á bifreiðinni. Þeir voru færðir á lögreglustlöð þar sem þeir fengu viðeigandi meðferð. Og stuttu síðar var tilkynnt um mann á gangi á Mýrargötu og hafi sá reynt að stöðva bifreiðar og fá far. Þegar fólk vildi ekki stöðva átti hann það til að sparka í áttina að bifreiðunum. Tilkynnandi kvaðst hafa fengið spark í sína bifreið en skemmdir samt ekki sjáanlegar. Leitað var að viðkomandi en hann fannst ekki. Loks var tilkynnt um 10 hross á gamla þjóðvegi 1 við Tíðarskarð í Kjós þegar klukkan var að ganga fimm. Hringt var í bónda í sveitinni og kom í ljós að bróðir hans var að leita að hrossunum. Gerði hann viðeigandi ráðstafanir.
Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira