Gamla lögreglustöðin í Reykjanesbæ full af heitu vatni 3. janúar 2012 14:04 Frá vatnslekanum. Hægt er að skoða fleiri myndir á vef Víkurfrétta. Mynd / Hilmar Bragi Bárðarson VF.is „Það er búið að seytla þarna inn í um viku," segir Sigtryggur Magnason, einn af eigendum eignarhaldsfélagsins sem á gömlu lögreglustöðina í Reykjanesbæ. Þar uppgötvaðist í dag að heitavatnslögn hafði sprungið og flæddi sjóðandi heitt vatn um allt húsið. Talið er að lögnin hafi sprungið fyrir fjórum til sjö dögum síðan. Á vef Víkurfrétta kemur fram að slökkvilið Brunavarna Suðurnesja hafi verið kallað út í hádeginu en þá fossaði sjóðandi heitt vatn út úr húsinu. Þegar inn var komið mátti glögglega sjá eyðilegginguna, allir innviðir hússins eru soðnir eftir að hafa verið í gufubaði í marga daga. „Húsið er talið ónýtt," segir Sigtryggur en til stóð að breyta húsinu í gistiheimili. Sigtryggur segir skaðann að minnsta kosti 50 milljónir króna. Sigtryggur fékk þau svör hjá slökkviliðinu í dag að það myndi líklega taka daginn að dæla vatninu út úr húsinu, „og líklega eitthvað lengur en það," bætir Sigtryggur við. Spurður hvort húsið hafi verið tryggt, svarar Sigtryggur: „Þetta var hundrað prósent ótryggt." Hann bætir svo við að þetta sé ekki beinlínis góð byrjun á árinu. Hægt er að sjá fleiri myndir á vef Víkufrétta með því að smella á hlekkinn hér. Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Sjá meira
„Það er búið að seytla þarna inn í um viku," segir Sigtryggur Magnason, einn af eigendum eignarhaldsfélagsins sem á gömlu lögreglustöðina í Reykjanesbæ. Þar uppgötvaðist í dag að heitavatnslögn hafði sprungið og flæddi sjóðandi heitt vatn um allt húsið. Talið er að lögnin hafi sprungið fyrir fjórum til sjö dögum síðan. Á vef Víkurfrétta kemur fram að slökkvilið Brunavarna Suðurnesja hafi verið kallað út í hádeginu en þá fossaði sjóðandi heitt vatn út úr húsinu. Þegar inn var komið mátti glögglega sjá eyðilegginguna, allir innviðir hússins eru soðnir eftir að hafa verið í gufubaði í marga daga. „Húsið er talið ónýtt," segir Sigtryggur en til stóð að breyta húsinu í gistiheimili. Sigtryggur segir skaðann að minnsta kosti 50 milljónir króna. Sigtryggur fékk þau svör hjá slökkviliðinu í dag að það myndi líklega taka daginn að dæla vatninu út úr húsinu, „og líklega eitthvað lengur en það," bætir Sigtryggur við. Spurður hvort húsið hafi verið tryggt, svarar Sigtryggur: „Þetta var hundrað prósent ótryggt." Hann bætir svo við að þetta sé ekki beinlínis góð byrjun á árinu. Hægt er að sjá fleiri myndir á vef Víkufrétta með því að smella á hlekkinn hér.
Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Sjá meira