Innlent

Ekkert samkomulag um að ljúka umræðum fyrir miðnætti

Alþingi.
Alþingi. Mynd / GVA
Ekkert samkomulag liggur fyrir á Alþingi um að ljúka umræðum um stjórnarskrárrmálið fyrir miðnætti. Að óbreyttu verður því ekki hægt að efna til ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu samhliða forsetakosningum í sumar.

Seinni umræða um tillögu meirihluta stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar hófst klukkan hálf tólf í morgun og stendur enn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×