Innlent

Davíð mætir í Landsdóm klukkan 14:15

Mynd/GVA
Davíð Oddsson ritstjóri Morgunblaðsins og fyrrverandi Seðlabankastjóri gefur skýrslu fyrir Landsdómi í dag. Ráðgert er að skýrslutakan yfir Davíð hefjist klukkan fimmtán mínútur yfir tvö.

Auk Davíðs gefa þeir Björgvin G. Sigurðsson fyrrverandi viðskiptaráðherra og Arnór Sighvatsson skýrslu í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×