Trúðleikur heldur áfram 5. október 2012 14:02 Verkið var fyrst sýnt í Frystiklefanum á Rifi á Snæfellsnesi í sumar við góðar undirtektir, jafnt áhorfenda sem gagnrýnenda. Í haust var verkið sett upp í Gaflaraleikhúsinu í Hafnarfirði, en vegna góðrar aðsóknar hefur verið ákveðið að halda sýningum áfram um ótilgreindan tíma. Verkið fjallar um trúðana Skúla og Spæla, sem hafa starfað saman lengi. Skúli er ævinlega kátur og bjartsýnn en Spæli er krumpaður og tortrygginn. Fljótlega kemur babb í bátinn þegar Spæli kveður upp úr með að þeir félagar hafi enn einu sinni lent á vitlausum áhorfendum sem hlæi á kolröngum stöðum. Leikarar eru Benedikt Karl Gröndal og Kári Viðarsson en Halldór Gylfason leikstýrir. Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Verkið var fyrst sýnt í Frystiklefanum á Rifi á Snæfellsnesi í sumar við góðar undirtektir, jafnt áhorfenda sem gagnrýnenda. Í haust var verkið sett upp í Gaflaraleikhúsinu í Hafnarfirði, en vegna góðrar aðsóknar hefur verið ákveðið að halda sýningum áfram um ótilgreindan tíma. Verkið fjallar um trúðana Skúla og Spæla, sem hafa starfað saman lengi. Skúli er ævinlega kátur og bjartsýnn en Spæli er krumpaður og tortrygginn. Fljótlega kemur babb í bátinn þegar Spæli kveður upp úr með að þeir félagar hafi enn einu sinni lent á vitlausum áhorfendum sem hlæi á kolröngum stöðum. Leikarar eru Benedikt Karl Gröndal og Kári Viðarsson en Halldór Gylfason leikstýrir.
Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira