Leonard Cohen tónleikar í Iðnó 3. maí 2012 12:00 The Saints of Boogie Street er svokallað ábreiðuband fyrir tónlistarmanninn Leonard Cohen og spilar eingöngu tónlist eftir hann. „Við spilum eingöngu tónlist eftir Leonard Cohen," segir Ólafur Kristjánsson bassaleikari ábreiðubandsins The Saints of Boogie Street, sem gaf út diskinn Leonard Cohen Covered í síðustu viku. Á disknum er að finna fjórtán lög frá Cohen í nýjum útsetningum. Diskurinn hefur fallið vel í kramið víða og meðal annars hefur hljómsveitinni verið boðið að taka þátt í einni stæstu Leonard Cohen-hátíðinni í heiminum í Madison í Bandaríkjunum nú í sumar. „Hátíðin verður um verslunarmannahelgina og við erum svo ofur upptekin þá helgi að við komumst ekki. En það er ferlega gaman að vera boðið," segir Ólafur. Cohen sjálfur hefur sent hljómsveitinni góðar kveðjur í gegnum ritara á einni af aðdáendasíðunum sínum, en sá dásamaði plötu íslensku hljómsveitarinnar í hástert. „Cohen er ekki búinn að fá plötuna í hendurnar ennþá, en hún er í póstinum," segir Ólafur. The Saints of Boogie Street stefnir á tónleika víða um land á næstu mánuðum og hefst fjörið með veglegum útgáfutónleikum í Iðnó á morgun, föstudag, klukkan 20.30. -trs Tónlist Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
„Við spilum eingöngu tónlist eftir Leonard Cohen," segir Ólafur Kristjánsson bassaleikari ábreiðubandsins The Saints of Boogie Street, sem gaf út diskinn Leonard Cohen Covered í síðustu viku. Á disknum er að finna fjórtán lög frá Cohen í nýjum útsetningum. Diskurinn hefur fallið vel í kramið víða og meðal annars hefur hljómsveitinni verið boðið að taka þátt í einni stæstu Leonard Cohen-hátíðinni í heiminum í Madison í Bandaríkjunum nú í sumar. „Hátíðin verður um verslunarmannahelgina og við erum svo ofur upptekin þá helgi að við komumst ekki. En það er ferlega gaman að vera boðið," segir Ólafur. Cohen sjálfur hefur sent hljómsveitinni góðar kveðjur í gegnum ritara á einni af aðdáendasíðunum sínum, en sá dásamaði plötu íslensku hljómsveitarinnar í hástert. „Cohen er ekki búinn að fá plötuna í hendurnar ennþá, en hún er í póstinum," segir Ólafur. The Saints of Boogie Street stefnir á tónleika víða um land á næstu mánuðum og hefst fjörið með veglegum útgáfutónleikum í Iðnó á morgun, föstudag, klukkan 20.30. -trs
Tónlist Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“