Fréttaárið 2010: Tvö eldgos með skömmu millibili 1. janúar 2011 15:42 Ein af ástæðunum fyrir því að 2010 var eitt viðburðarríkasta fréttaár í manna minnum var að sjálfsögðu að sú að við fengum tvö eldgos með skömmu millibili. Það fyrra, í Fimmvörðuhálsi, var kallað ferðamannagos, því það laðaði að ferðamenn hvaðanæva að, en það sama verður ekki sagt um það síðara. Eldgosið í Eyjafjallajökli verður skráð í sögubækurnar eftir að hafa næstum lamað flugsamgöngur í heiminum í nokkra daga. Mynd/Pjetur Andri Ólafsson, fréttamaður á fréttastofu Stöðvar 2 og Vísir, rifjar upp þessar hamfarir í samantekt sem hægt er að skoða hér. Tengdar fréttir Fréttaárið 2010: Stjórnmál Það var enginn skortur á stórum fréttum úr heimi stjórnmálanna á árinu 2010, sem byrjaði með pólitískum hvelli þar sem Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, var í aðalhlutverki. Óróleiki var á stjórnarheimilinu og nánast ríkt fullkominn fjandskapur milli stjórnar og stjórnaranstöðu. Þetta er meðal þess sem fram kemur í samantekt sem Heimir Már Pétursson tók saman og birtist í Kryddsíldinni á Stöð 2 í gær. Hægt er að horfa samantekina hér. 1. janúar 2011 15:21 Fréttaárið 2010: Morð og fjársvik Á sama tíma og íslenskir lögreglumenn kvarta undan niðurskurði í löggæslumálum hafa þeir þurft að eiga við mörg flókin og erfið mál á þessu ári. Fréttamaðurinn Andri Ólafsson fer yfir þau allra stærstu í samantekt sem hægt er að sjá hér. 1. janúar 2011 17:20 Fréttaárið 2010: Lítið þokaðist í atvinnuuppbyggingu Lítið þokaðist í atvinnuuppbyggingu á árinu og gekk erfiðlega að koma stórframkvæmdum á koppinn. Árið einkenndist af ósamstöðu í atvinnumál. Samtök atvinnulífsins og ASÍ sögðu sig frá stöðugleikasáttmálunum ári eftir undirritun. Sigríður Mogensen, fréttamaður á fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis, tók saman helstu fréttir af atvinnumálum og var samantekin sýnd í árlegri Kryddsíld Stöðvar 2 í gær. Hægt er að sjá samantekina hér. 1. janúar 2011 15:31 Fréttaárið 2010: Fáein gullkorn Árið var litríkt og einkenndist af uppgjöri við hrunið. Lóa Pind Aldísardóttir tók saman gullkorn sem hrutu af vörum landsmanna á árinu og athyglisverð ummæli. Samantektin var sýnd í Kryddsíld Stöðvar 2 í gær. Þar byrjaði Lóa leika á bjartsýnni og vongóðri konu í Kryddsíldinni fyrir sléttu ári. Samantektina er hægt að sjá hér. 1. janúar 2011 20:45 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Fleiri fréttir Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Sjá meira
Ein af ástæðunum fyrir því að 2010 var eitt viðburðarríkasta fréttaár í manna minnum var að sjálfsögðu að sú að við fengum tvö eldgos með skömmu millibili. Það fyrra, í Fimmvörðuhálsi, var kallað ferðamannagos, því það laðaði að ferðamenn hvaðanæva að, en það sama verður ekki sagt um það síðara. Eldgosið í Eyjafjallajökli verður skráð í sögubækurnar eftir að hafa næstum lamað flugsamgöngur í heiminum í nokkra daga. Mynd/Pjetur Andri Ólafsson, fréttamaður á fréttastofu Stöðvar 2 og Vísir, rifjar upp þessar hamfarir í samantekt sem hægt er að skoða hér.
Tengdar fréttir Fréttaárið 2010: Stjórnmál Það var enginn skortur á stórum fréttum úr heimi stjórnmálanna á árinu 2010, sem byrjaði með pólitískum hvelli þar sem Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, var í aðalhlutverki. Óróleiki var á stjórnarheimilinu og nánast ríkt fullkominn fjandskapur milli stjórnar og stjórnaranstöðu. Þetta er meðal þess sem fram kemur í samantekt sem Heimir Már Pétursson tók saman og birtist í Kryddsíldinni á Stöð 2 í gær. Hægt er að horfa samantekina hér. 1. janúar 2011 15:21 Fréttaárið 2010: Morð og fjársvik Á sama tíma og íslenskir lögreglumenn kvarta undan niðurskurði í löggæslumálum hafa þeir þurft að eiga við mörg flókin og erfið mál á þessu ári. Fréttamaðurinn Andri Ólafsson fer yfir þau allra stærstu í samantekt sem hægt er að sjá hér. 1. janúar 2011 17:20 Fréttaárið 2010: Lítið þokaðist í atvinnuuppbyggingu Lítið þokaðist í atvinnuuppbyggingu á árinu og gekk erfiðlega að koma stórframkvæmdum á koppinn. Árið einkenndist af ósamstöðu í atvinnumál. Samtök atvinnulífsins og ASÍ sögðu sig frá stöðugleikasáttmálunum ári eftir undirritun. Sigríður Mogensen, fréttamaður á fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis, tók saman helstu fréttir af atvinnumálum og var samantekin sýnd í árlegri Kryddsíld Stöðvar 2 í gær. Hægt er að sjá samantekina hér. 1. janúar 2011 15:31 Fréttaárið 2010: Fáein gullkorn Árið var litríkt og einkenndist af uppgjöri við hrunið. Lóa Pind Aldísardóttir tók saman gullkorn sem hrutu af vörum landsmanna á árinu og athyglisverð ummæli. Samantektin var sýnd í Kryddsíld Stöðvar 2 í gær. Þar byrjaði Lóa leika á bjartsýnni og vongóðri konu í Kryddsíldinni fyrir sléttu ári. Samantektina er hægt að sjá hér. 1. janúar 2011 20:45 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Fleiri fréttir Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Sjá meira
Fréttaárið 2010: Stjórnmál Það var enginn skortur á stórum fréttum úr heimi stjórnmálanna á árinu 2010, sem byrjaði með pólitískum hvelli þar sem Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, var í aðalhlutverki. Óróleiki var á stjórnarheimilinu og nánast ríkt fullkominn fjandskapur milli stjórnar og stjórnaranstöðu. Þetta er meðal þess sem fram kemur í samantekt sem Heimir Már Pétursson tók saman og birtist í Kryddsíldinni á Stöð 2 í gær. Hægt er að horfa samantekina hér. 1. janúar 2011 15:21
Fréttaárið 2010: Morð og fjársvik Á sama tíma og íslenskir lögreglumenn kvarta undan niðurskurði í löggæslumálum hafa þeir þurft að eiga við mörg flókin og erfið mál á þessu ári. Fréttamaðurinn Andri Ólafsson fer yfir þau allra stærstu í samantekt sem hægt er að sjá hér. 1. janúar 2011 17:20
Fréttaárið 2010: Lítið þokaðist í atvinnuuppbyggingu Lítið þokaðist í atvinnuuppbyggingu á árinu og gekk erfiðlega að koma stórframkvæmdum á koppinn. Árið einkenndist af ósamstöðu í atvinnumál. Samtök atvinnulífsins og ASÍ sögðu sig frá stöðugleikasáttmálunum ári eftir undirritun. Sigríður Mogensen, fréttamaður á fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis, tók saman helstu fréttir af atvinnumálum og var samantekin sýnd í árlegri Kryddsíld Stöðvar 2 í gær. Hægt er að sjá samantekina hér. 1. janúar 2011 15:31
Fréttaárið 2010: Fáein gullkorn Árið var litríkt og einkenndist af uppgjöri við hrunið. Lóa Pind Aldísardóttir tók saman gullkorn sem hrutu af vörum landsmanna á árinu og athyglisverð ummæli. Samantektin var sýnd í Kryddsíld Stöðvar 2 í gær. Þar byrjaði Lóa leika á bjartsýnni og vongóðri konu í Kryddsíldinni fyrir sléttu ári. Samantektina er hægt að sjá hér. 1. janúar 2011 20:45