Orðrómur um að Bítlar komi saman 13. júlí 2011 09:15 Paul McCartney og Ringo Starr í stuði. Sú saga gengur nú fjöllum hærra þeir ætli að koma fram á næsta ári ásamt sonum George Harrison og John Lennon. Mynd/Getty Images Líkur eru á að eftirlifandi meðlimir Bítlanna komi fram á opnunarhátíð Ólympíuleikanna sem fram fara í London á næsta ári. Paul McCartney hvorki neitar né staðfestir orðróm þess efnis. Sumarólympíuleikarnir 2012 verða haldnir í London dagana 27. júlí til 12. ágúst. Opnunarhátíðir leikanna verða sífellt glæsilegri og ætla Bretar að tjalda öllu til. Sú saga gengur nú fjöllum hærra að Paul McCartney og Ringo Starr muni troða upp á hátíðinni ásamt Dhani, syni George Harrison, og Julian og Sean, sonum John Lennon. Samkvæmt erlendum fréttamiðlum segist McCartney hafa heyrt orðróminn en hann er ófáanlegur til að gefa upp hvort af þessu verði. Þess í stað hefur McCartney varist fimlega spurningum fréttamanna og slegið á létta strengi. „Ég þekki mann sem þekkir manninn sem ætlar að spyrjast fyrir um þetta fljótlega," sagði McCartney af þessu tilefni. Bítlarnir eru ein þekktasta og vinsælasta hljómsveit fyrr og síðar, en hún var stofnuð árið 1960. Síðasta plata hljómsveitarinnar kom út árið 1970. Tíu árum síðar var Lennon myrtur fyrir utan heimili hans í New York. Harrison lést úr krabbameini árið 2001. Tónlist Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Líkur eru á að eftirlifandi meðlimir Bítlanna komi fram á opnunarhátíð Ólympíuleikanna sem fram fara í London á næsta ári. Paul McCartney hvorki neitar né staðfestir orðróm þess efnis. Sumarólympíuleikarnir 2012 verða haldnir í London dagana 27. júlí til 12. ágúst. Opnunarhátíðir leikanna verða sífellt glæsilegri og ætla Bretar að tjalda öllu til. Sú saga gengur nú fjöllum hærra að Paul McCartney og Ringo Starr muni troða upp á hátíðinni ásamt Dhani, syni George Harrison, og Julian og Sean, sonum John Lennon. Samkvæmt erlendum fréttamiðlum segist McCartney hafa heyrt orðróminn en hann er ófáanlegur til að gefa upp hvort af þessu verði. Þess í stað hefur McCartney varist fimlega spurningum fréttamanna og slegið á létta strengi. „Ég þekki mann sem þekkir manninn sem ætlar að spyrjast fyrir um þetta fljótlega," sagði McCartney af þessu tilefni. Bítlarnir eru ein þekktasta og vinsælasta hljómsveit fyrr og síðar, en hún var stofnuð árið 1960. Síðasta plata hljómsveitarinnar kom út árið 1970. Tíu árum síðar var Lennon myrtur fyrir utan heimili hans í New York. Harrison lést úr krabbameini árið 2001.
Tónlist Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning