Innlent

Nokkrir jarðskjálftar í Eyjafjalla- og Mýrdalsjökli

Nokkrir jarðskjálftar urðu undir Eyjafjallajökli og Mýrdalsjökli í nótt. Þeir mældust þó allir undir tveimur á Richter.

Einhver skjálftavirkni hefur verið á þessu svæði að undanförnu, en jarðvísindamenn hafa ekki haft áhyggjur af henni.

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.