Innlent

Guðfríður tilbúin með tillögu til að banna kaup á jörðum

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, þingmaður VG, hefur lokið við gerð þingsályktunartillögu þess efnis að komið verði í veg fyrir uppkaup erlendra aðila sem ekki hafa lögheimili eða fasta búset á landi hér á Íslandi.

Í greinargerð með tillögu Guðfríðar eru færð rök fyrir því að auðlindalöggjöfin á Íslandi sé veik, þar sem auðlindir eins og grunnvatn séu sjálfkrafa einkaeign landeigenda.

Guðfríður Lilja ætlar að leggja tillöguna fram á Alþingi á morgun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×