Íslensk hljómsveit vekur athygli í Austurríki 9. febrúar 2011 05:00 Hljómsveitin Groundfloor hefur vakið mikla lukku í Salzburg. Önnur plata íslensku hljómsveitarinnar Groundfloor, …This Is What"s Left of It, var tekin upp í borginni Salzburg í Austurríki. Þar hefur sveitin vakið athygli að undanförnu á sama tíma og hún er nánast óþekkt hér heima. „Þegar við gáfum út Bones-plötuna [fyrsta plata Groundfloor] reyndum við að kynna hana heima. Hún var ekki mjög útvarpsvæn, var hrá og djössuð, þannig að við gáfumst upp á því,“ segir söngvarinn og gítarleikarinn Ólafur Tómas Guðbjartsson. „Austurríkismenn virtust kveikja á þessu og platan seldist upp mjög fljótlega. Þá fór ég að kíkja til Austurríkis og vinna tónlist þar og við fórum þangað í túr 2009. Það gekk svona glimrandi vel og það þekktu okkur allir.“ Tveir meðlimir Groundfloor eru búsettir í Salzburg: Harpa Þorvaldsdóttir, sem er að læra þar söng, og kontrabassaleikarinn Haraldur Guðmundsson. Einnig eru í bandinu Þorvaldur Þorvaldsson, Harpa Þorvaldsdóttir og Julia Czerniawska. Hljómsveitin hefur farið í þrjá kynningartúra um Austurríki og einnig var hún aðalnúmerið á tónlistarhátíðinni Mundus í ítölsku borginni Reggio Emilia. Borgarstjórinn hafði keypt plötu Groundfloor á litlu kaffihúsi á Íslandi og heillaðist svo að hann krafðist þess að hún kæmi fram á hátíðinni. Groundfloor er nýkomin úr kynningarferð um Austurríki og hélt vel heppnaða útgáfutónleika á staðnum Jazzit í Salzburg. Tvær austurrískar sjónvarpsstöðvar tóku tónleikana upp. Bandið kemur aftur saman seinna í þessum mánuði í Salzburg þar sem það mun spila í vinsælum spjallþætti.- fb Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira
Önnur plata íslensku hljómsveitarinnar Groundfloor, …This Is What"s Left of It, var tekin upp í borginni Salzburg í Austurríki. Þar hefur sveitin vakið athygli að undanförnu á sama tíma og hún er nánast óþekkt hér heima. „Þegar við gáfum út Bones-plötuna [fyrsta plata Groundfloor] reyndum við að kynna hana heima. Hún var ekki mjög útvarpsvæn, var hrá og djössuð, þannig að við gáfumst upp á því,“ segir söngvarinn og gítarleikarinn Ólafur Tómas Guðbjartsson. „Austurríkismenn virtust kveikja á þessu og platan seldist upp mjög fljótlega. Þá fór ég að kíkja til Austurríkis og vinna tónlist þar og við fórum þangað í túr 2009. Það gekk svona glimrandi vel og það þekktu okkur allir.“ Tveir meðlimir Groundfloor eru búsettir í Salzburg: Harpa Þorvaldsdóttir, sem er að læra þar söng, og kontrabassaleikarinn Haraldur Guðmundsson. Einnig eru í bandinu Þorvaldur Þorvaldsson, Harpa Þorvaldsdóttir og Julia Czerniawska. Hljómsveitin hefur farið í þrjá kynningartúra um Austurríki og einnig var hún aðalnúmerið á tónlistarhátíðinni Mundus í ítölsku borginni Reggio Emilia. Borgarstjórinn hafði keypt plötu Groundfloor á litlu kaffihúsi á Íslandi og heillaðist svo að hann krafðist þess að hún kæmi fram á hátíðinni. Groundfloor er nýkomin úr kynningarferð um Austurríki og hélt vel heppnaða útgáfutónleika á staðnum Jazzit í Salzburg. Tvær austurrískar sjónvarpsstöðvar tóku tónleikana upp. Bandið kemur aftur saman seinna í þessum mánuði í Salzburg þar sem það mun spila í vinsælum spjallþætti.- fb
Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira