Lífið

Íslenska geðveikin tekin á glamúrinn

Kjólameistarinn og klæðskerinn Selma Ragnarsdóttir saumaði gylltan glamúrkjól fyrir athafnakonuna Sigrúnu Lilju Guðjónsdóttur áður en hún fór á Golden Globe verðlaunaafhendinguna í Los Angeles á dögunum og það út frá hugmynd sem hófst sem teikning eins og sjá má í myndskeiðinu.

Selma og Sigrún ræða hvernig hugmyndin að kjólnum varð að veruleika og það nánast á mettíma eða á íslensku geðveikinni eins og sumir myndu segja.

Heimasíða Sigrúnar Lilju.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×