Bjarni Ben: Hingað og ekki lengra - ríkisstjórnin verður að víkja 8. júní 2011 20:11 Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins Bjarni Benediktsson sagði í eldhúsdagsumræðum á Alþingi nú fyrir stundu að Sjálfstæðismenn hafni því að skattleggja þjóðina út úr kreppunni. Hann sagði að án breytinga munu lífskjörin halda áfram að versna í landinu. „Ég segi hingað og ekki lengra. Þessi ríkisstjórn verður að víkja," sagði Bjarni. Hann kom inn á þingfestingu Geirs H. Haarde fyrir landsdómi í gær og sagði að hún hafi ekki aukið veg og virðingu Alþingis. Þeir sem stóðu á bakvið ákærunni verði þeim til ævarandi skammar. Þá sagði hann að margir sjái enga framtíð utan Evrópusambandsins en staðreyndin væri hins vegar sú að stærðin, einfaldleikinn og sveigjanleikinn væri helstu styrkur Íslendinga. „Og mestar framfarir hafa orðið hér á landi þegar lögð hefur verið áhersla á að nýta tækifæri og hámarka veiðar við Íslandsstrendur," sagði Bjarni nefndi að nú þyrfti að ryðja úr vegi hindrunum fyrir nýjárfestingum í orkumálum og skapa ný störf. En atvinnulífið væri í kyrrstöðu og hart væri sótt að helsta atvinnuveginum, sjávarútveginum. Hann sagði að tveggja prósenta hagvöxtur gæfi til kynna að hjarta atvinnulífsins myndi slá, en afar hægt. Þá sagði Bjarni að yfirvofandi lög um sjávarútveginn muni kosta þjóðarbúið milljarða króna. Landsdómur Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Sjá meira
Bjarni Benediktsson sagði í eldhúsdagsumræðum á Alþingi nú fyrir stundu að Sjálfstæðismenn hafni því að skattleggja þjóðina út úr kreppunni. Hann sagði að án breytinga munu lífskjörin halda áfram að versna í landinu. „Ég segi hingað og ekki lengra. Þessi ríkisstjórn verður að víkja," sagði Bjarni. Hann kom inn á þingfestingu Geirs H. Haarde fyrir landsdómi í gær og sagði að hún hafi ekki aukið veg og virðingu Alþingis. Þeir sem stóðu á bakvið ákærunni verði þeim til ævarandi skammar. Þá sagði hann að margir sjái enga framtíð utan Evrópusambandsins en staðreyndin væri hins vegar sú að stærðin, einfaldleikinn og sveigjanleikinn væri helstu styrkur Íslendinga. „Og mestar framfarir hafa orðið hér á landi þegar lögð hefur verið áhersla á að nýta tækifæri og hámarka veiðar við Íslandsstrendur," sagði Bjarni nefndi að nú þyrfti að ryðja úr vegi hindrunum fyrir nýjárfestingum í orkumálum og skapa ný störf. En atvinnulífið væri í kyrrstöðu og hart væri sótt að helsta atvinnuveginum, sjávarútveginum. Hann sagði að tveggja prósenta hagvöxtur gæfi til kynna að hjarta atvinnulífsins myndi slá, en afar hægt. Þá sagði Bjarni að yfirvofandi lög um sjávarútveginn muni kosta þjóðarbúið milljarða króna.
Landsdómur Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Sjá meira