Innlent

Icesave afgreitt úr fjárlaganefnd

Meirihluti fjárlaganefndar afgreiddi Icesave frumvarpið út úr nefndinni í morgun. Málið fer nú til annarar umræðu í þinginu. Fulltrúar minnihlutans í fjárlaganefnd, þeir Höskuldur Þórhallsson Framsóknarflokki og Þór Saari, Hreyfingunni greiddu atkvæði gegn afgreiðslu málsins. Reiknað er með að Alþingi taki málið fyrir í annarri umferð í næstu viku.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×