Auður Ava verðlaunuð í Quebec 11. maí 2011 09:00 Auður Ava Ólafsdóttir. Skáldsagan Afleggjarinn eftir Auði Övu Ólafsdóttir hlaut á mánudag Bóksalaverðlaunin í Quebec í Kanada – Prix des libraires de Quebec. Veitt voru verðlaun fyrir skáldskap frá Quebec og erlend skáldrit. Auk Auðar voru meðal annars Michel Houellebecq og Sofi Oksanen tilnefnd. Prix des libraires de Quebec eru ein helstu bókmenntaverðlaunin í fylkinu og eru haldin í sambandi við bókmenntahátíð sem nú stendur yfir. Meðal fyrri verðlaunahafa eru höfundar á borð við Cormac McCarthy, Jonathan Safran Foer og Khaleid Hosseini. Vegur Auðar Övu fer vaxandi í frönskumælandi löndum en bækur hennar seljast afar vel í Frakklandi. Afleggjarinn er þriðja skáldsaga Auðar. Tvær síðustu komu út hjá Sölku en Auður Ava hefur nú gert útgáfusamning við Bjart. Menning Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Skáldsagan Afleggjarinn eftir Auði Övu Ólafsdóttir hlaut á mánudag Bóksalaverðlaunin í Quebec í Kanada – Prix des libraires de Quebec. Veitt voru verðlaun fyrir skáldskap frá Quebec og erlend skáldrit. Auk Auðar voru meðal annars Michel Houellebecq og Sofi Oksanen tilnefnd. Prix des libraires de Quebec eru ein helstu bókmenntaverðlaunin í fylkinu og eru haldin í sambandi við bókmenntahátíð sem nú stendur yfir. Meðal fyrri verðlaunahafa eru höfundar á borð við Cormac McCarthy, Jonathan Safran Foer og Khaleid Hosseini. Vegur Auðar Övu fer vaxandi í frönskumælandi löndum en bækur hennar seljast afar vel í Frakklandi. Afleggjarinn er þriðja skáldsaga Auðar. Tvær síðustu komu út hjá Sölku en Auður Ava hefur nú gert útgáfusamning við Bjart.
Menning Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira