Innlent

Hverabrauð vekur eftirtekt

mynd/frankbradfordpix.com
„Ég hef ekki lengur tölu á öllum þeim sem hafa komið á árinu, myndað og fengið að smakka,“ segir Bjarki Hilmarsson, matreiðslumaður á Hótel Geysi í Haukadal, sem hefur á árinu tekið á móti fjölda erlendra kvikmyndagerðarmanna komna til að mynda gerð hverabrauðs.

Síðast heimsóttu Bjarka þáttagerðarmenn frá ítalska MTV sem voru staddir hér við tökur fyrir sjónvarpsþátt. „Þeim fannst brauðið rosalega gott og spennandi að fylgjast með hvernig það verður til. Höfðu ekki séð neitt í líkingu við þetta áður,“ segir hann.

- rve / sjá Allt í miðju blaðsins




Fleiri fréttir

Sjá meira


×