Fékk innblástur frá Kurt Cobain 10. desember 2011 11:00 Lana hefur hvorki viljað neita né staðfesta að varir hennar séu þrýstnar af mannanna völdum. Ein forvitnilegasta nýja stjarna ársins 2011 er bandaríska söngkonan Elizabeth Grant, sem kallar sig Lana Del Rey. Sú sló í gegn með laginu Video Games fyrr á þessu ári, en lagið situr enn á vinsældalista Rásar 2. Lítið er vitað um stúlkuna og snerist fjölmiðlaumfjöllun í fyrstu aðallega um þrýstnar varir söngkonunnar, henni til mikils ama. Nú hefur Lana hins vegar snúið umræðunni að öðru því hún hefur gefið upp að tónlistarmaðurinn sem hafi veitt henni mestan innblástur sé Kurt Cobain. „Þegar ég var 11 ára sá ég Cobain syngja Heart Shaped Box á MTV sjónvarpsstöðinni, og ég fraus algjörlega. Mér fannst hann vera fallegasta manneskja sem ég hafði nokkru sinni séð, og þótt ég væri svona ung tengdi ég strax við depurð hans,“ sagði söngkonan í útvarpsviðtali. Hún hlustaði svo ekki á tónlist Nirvana fyrr en hún varð 17 ára, en hún segir að allt til dagsins í dag haldi Cobain áfram að vera henni innblástur í því að vilja ekki gera neinar málamiðlanir í laga- og textasmíð sinni. Tónlist Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Ein forvitnilegasta nýja stjarna ársins 2011 er bandaríska söngkonan Elizabeth Grant, sem kallar sig Lana Del Rey. Sú sló í gegn með laginu Video Games fyrr á þessu ári, en lagið situr enn á vinsældalista Rásar 2. Lítið er vitað um stúlkuna og snerist fjölmiðlaumfjöllun í fyrstu aðallega um þrýstnar varir söngkonunnar, henni til mikils ama. Nú hefur Lana hins vegar snúið umræðunni að öðru því hún hefur gefið upp að tónlistarmaðurinn sem hafi veitt henni mestan innblástur sé Kurt Cobain. „Þegar ég var 11 ára sá ég Cobain syngja Heart Shaped Box á MTV sjónvarpsstöðinni, og ég fraus algjörlega. Mér fannst hann vera fallegasta manneskja sem ég hafði nokkru sinni séð, og þótt ég væri svona ung tengdi ég strax við depurð hans,“ sagði söngkonan í útvarpsviðtali. Hún hlustaði svo ekki á tónlist Nirvana fyrr en hún varð 17 ára, en hún segir að allt til dagsins í dag haldi Cobain áfram að vera henni innblástur í því að vilja ekki gera neinar málamiðlanir í laga- og textasmíð sinni.
Tónlist Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira