Með burðargetu á við fimmtíu sæstrengi 30. nóvember 2011 04:30 ráðherrar Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra og Sergei Lavrov, rússneskur starfsbróðir hans, ræddu meðal annars lagningu sæstrengs milli Íslands og Rússlands. Nýr hátæknisæstrengur milli Íslands og Rússlands gæti orðið að veruleika á næstunni. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, lýsti yfir áhuga sínum á lagningunni á blaðamannafundi með Össuri Skarphéðinssyni í Moskvu í gær. Össur segir það markmið stjórnvalda að gera Ísland að miðstöð fjarskipta og gagnaflutninga á norðurslóðum. Strengurinn hefði burðargetu sem samsvaraði heildargetu allra hinna fimmtíu strengjanna sem nú þegar liggi milli Evrópu og Bandaríkjanna. Össur hefur á síðustu mánuðum verið í samskiptum við Rússa um lagningu strengsins. Fyrirtækið Polarnet í Rússlandi, sem vinnur nú að lagningu strengs frá Arkangelsk við Hvítahaf austur til Asíu, mun leggja strenginn áfram til Íslands í samvinnu við íslenska fyrirtækið Norline, ef samningar nást. Kostnaður við strenginn verður um 150 milljónir Bandaríkjaríkjadala og er áætlað að hefja undirbúning um mitt næsta ár. Aðrir aðilar vinna nú að lagningu sæstrengs milli Íslands og Bandaríkjanna, sem á að komast í gagnið næsta ár. Össur segir hugmyndina hafa sprottið upp í umræðum um að auka mikilvægi Íslands á norðurslóðum. Hún lofi góðu og geti örvað mjög viðskipti við Ísland varðandi gagnaver og gagnaflutninga. „Ísland hefur allt sem til þarf, bæði samkeppnishæfa orku og fyrsta flokks tengingar, bæði til Evrópu um strengina til Danmerkur og Skotlands. Síðan er komin tenging til Grænlands sem liggur áfram til Kanada. Þegar fjarskiptastrengurinn til Bandaríkjanna er kominn í gagnið er varla hægt að hugsa sér betri kost fyrir Rússa en að tengjast Íslandi,“ segir Össur. - þj Fréttir Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira
Nýr hátæknisæstrengur milli Íslands og Rússlands gæti orðið að veruleika á næstunni. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, lýsti yfir áhuga sínum á lagningunni á blaðamannafundi með Össuri Skarphéðinssyni í Moskvu í gær. Össur segir það markmið stjórnvalda að gera Ísland að miðstöð fjarskipta og gagnaflutninga á norðurslóðum. Strengurinn hefði burðargetu sem samsvaraði heildargetu allra hinna fimmtíu strengjanna sem nú þegar liggi milli Evrópu og Bandaríkjanna. Össur hefur á síðustu mánuðum verið í samskiptum við Rússa um lagningu strengsins. Fyrirtækið Polarnet í Rússlandi, sem vinnur nú að lagningu strengs frá Arkangelsk við Hvítahaf austur til Asíu, mun leggja strenginn áfram til Íslands í samvinnu við íslenska fyrirtækið Norline, ef samningar nást. Kostnaður við strenginn verður um 150 milljónir Bandaríkjaríkjadala og er áætlað að hefja undirbúning um mitt næsta ár. Aðrir aðilar vinna nú að lagningu sæstrengs milli Íslands og Bandaríkjanna, sem á að komast í gagnið næsta ár. Össur segir hugmyndina hafa sprottið upp í umræðum um að auka mikilvægi Íslands á norðurslóðum. Hún lofi góðu og geti örvað mjög viðskipti við Ísland varðandi gagnaver og gagnaflutninga. „Ísland hefur allt sem til þarf, bæði samkeppnishæfa orku og fyrsta flokks tengingar, bæði til Evrópu um strengina til Danmerkur og Skotlands. Síðan er komin tenging til Grænlands sem liggur áfram til Kanada. Þegar fjarskiptastrengurinn til Bandaríkjanna er kominn í gagnið er varla hægt að hugsa sér betri kost fyrir Rússa en að tengjast Íslandi,“ segir Össur. - þj
Fréttir Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira