Gítarsnillingur á leið til landsins 9. nóvember 2011 14:00 Sækir Ísland heim Tommy Emmanuel er „besti gítarleikari í heimi“ að mati Björns Thoroddsen, sem sjálfur er nú enginn aukvisi. Emmanuel spilar í Háskólabíói í janúar. Nordicphotos/Getty „Ég fullyrði að það verður enginn samur eftir tónleika með þessum snillingi,“ segir Björn Thoroddsen gítarleikari. Björn hefur bókað gítarsnillinginn Tommy Emmanuel til tónleikahalds á Íslandi. Tónleikarnir fara fram í Háskólabíói hinn 9. janúar á næsta ári. „Það er mikill heiður að geta kynnt þennan besta gítarleikara í heimi fyrir Íslendingum. Hér er draumur að verða að veruleika,“ segir Björn og er mikið niðri fyrir. „Hann spilar alla stíla; popp, djass, blús og klassík. Hann er einfaldlega frábær í öllu.“ Tommy Emmanuel er af mörgum talinn einn færasti gítarleikari heims. Gítarinn hreinlega leikur í höndum hans og spilar hann samtímis laglínu, rytma, bassa og sóló á gítarinn svo að það er engu líkara en að fleiri en einn hljóðfæraleikari séu á ferðinni. Tommy kallar tækni sína „Finger style“ og hefur hann hlotið margs konar viðurkenningar fyrir spilamennsku sína. Miðasala á tónleikana fer fram á Miði.is. Lífið Tónlist Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
„Ég fullyrði að það verður enginn samur eftir tónleika með þessum snillingi,“ segir Björn Thoroddsen gítarleikari. Björn hefur bókað gítarsnillinginn Tommy Emmanuel til tónleikahalds á Íslandi. Tónleikarnir fara fram í Háskólabíói hinn 9. janúar á næsta ári. „Það er mikill heiður að geta kynnt þennan besta gítarleikara í heimi fyrir Íslendingum. Hér er draumur að verða að veruleika,“ segir Björn og er mikið niðri fyrir. „Hann spilar alla stíla; popp, djass, blús og klassík. Hann er einfaldlega frábær í öllu.“ Tommy Emmanuel er af mörgum talinn einn færasti gítarleikari heims. Gítarinn hreinlega leikur í höndum hans og spilar hann samtímis laglínu, rytma, bassa og sóló á gítarinn svo að það er engu líkara en að fleiri en einn hljóðfæraleikari séu á ferðinni. Tommy kallar tækni sína „Finger style“ og hefur hann hlotið margs konar viðurkenningar fyrir spilamennsku sína. Miðasala á tónleikana fer fram á Miði.is.
Lífið Tónlist Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira