Innlent

Herdís endurkjörin forseti

Herdís Þorgeirsdóttir
Herdís Þorgeirsdóttir
Herdís Þorgeirsdóttir var endurkjörin forseti Evrópusamtaka kvenlögfræðinga á aðalfundi samtakanna í Berlín í síðustu viku.Evrópusamtök kvenlögfræðinga voru stofnuð árið 2000. Meðal stofnendanna var Cherie Booth Blair, eiginkona Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands. Herdís hefur gegnt formennsku í samtökunum síðan 2009.Að þessu sinni var fundað í Mannréttindastofnun Þýskalands, en henni veitir forstöðu fyrrverandi varaforseti samtakanna, Beate Rudolp lagaprófessor.- sh

Tengd skjölAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.